31/07/2003

Gleðikvennaganga

Á fundi í Gleðikvennafélagi Vallahrepps í gær, 30. júlí 2003, sem haldinn var á leið frá Geirólfsstöðum í Skriðdal yfir Hallormsstaðaháls í Hallormsstað, kom fram tillaga um að gera heimasíðu gleðikvenna. Þar sem engin mótatkvæði komu fram hefur þessari síðu verið hleypt af stokkunum.

Einnig fylgir hér mynd af hópnum þegar hann náði toppnum

Hér er vettvangur Gleðikvennafélags Vallahrepps til fréttaflutnings og skoðanaskipta