20/08/2003

Það eru komin yfir 100 innlit á vefinn - en enginn skilur eftir skilaboð. Eigum við að loka honum ?

07/08/2003

Póstlisti gleðikvenna

Ég er að safna saman netföngum okkar allra og er komin með dágóðan lista:
Adda
Halla
Nína
Kata
Kristín Björk
Kristín Guðlaug
Magga
Ragga
Rannveig
Sif
Tóta


Ég man eftir fleirum en vantar netföngin þeirra:
Hrefna Egils
Hrefna á Eyjólfsstöðum
Hildur
Þórey
Ester
Sigrún Blöndal
Sissa


Og svo hinar sem ég man ekki eftir en þið munið eftir: ? ? ?

05/08/2003

Þöglar konur ??

Jæja, á dauða mínum átti ég nú von en ekki þessu !

Ég set upp bloggsíðu eftir eindregnar áskoranir og eina manneskjan sem tjáir sig á þessari síðu er ég ! Ef þið viljið bara koma með komment um það sem aðrir hafa skrifað, getið þið smellt á hlekkinn fyrir neðan innleggið og ausið úr viskubrunnum ykkar þar. Ef þið viljið skrifa beint á síðuna, látið mig þá vita. Ég gef ykkur aðgang og þið getið látið móðan mása. Netfangið mitt - er hér.

01/08/2003

Enn um göngu

Ég er búin að vera að skoða myndirnar sem ég tók í göngunni. Fyrir utan nokkrar myndir af öllum hópnum hér og þar á leiðinni , eru flestar myndirnar af Rannveigu og Perlu.

Set inn 2 sýnishorn:


ÞyrstarSæktu !