28/01/2004

Æfing með siðrænu ívafi !

Eins og áður - í boði Rannveigar

>SIÐKLEMMUSAGA

Hér er stutt próf

Aðeins ein spurning en hún er mikilvæg

>

>

>ekki svara of hratt eða óyfirvegað

>

>

> Hugsaðu þig um áður en þú svarar.

>

>Svaraðu hreinskilningslega og prófaðu siðferðiskennd þína!

>

>Þetta er ímyndað atvik þar sem þú þarft að taka ákvörðun.

>

>

>

>

>Skrunaðu hægt neðar í textann.

>

>

>(Það er mikilvægt í þessu prófi)

>

>

>

>

>

>Þú ert á Flórida....

>

>Nánar tiltekið..

>

>

>

>Miami.

>

>

>

>

>

>Það ríkir algjör óreiða vegna flóða í kjölfar fellibyls

>

>

>

>

>ótrúlegur vatnsflaumur...

>

>

>

> Þú ert ljósmyndari á vegum CNN.

>

>

>

>

>

>

>...og ert í miðpunkti þessara stórkostlegu hörmunga...

>

>

>

>

>

>Ástandið er vonlaust.

>

>

>

>

>

>

>

> Þú reynir að taka sem áhrifaríkastar myndir.

>

>

>

>

>

>Umhverfis þig fljóta hús og fólk sem hverfa í flóðinu.

>

>

>

>

>

>

>Óblíð náttúruöflin eru að störfum og eira engu.

>

>

>

> og

>

>

>

>

>rífa allt á braut með sér..

>

>

>

>

>

>Skyndilega sérðu mann á hjóli

>

>

>

>

>

>hann berst örvæntingarfullur við! að láta vatn- og leirmassann ekki rífa sig

>með sér...

>

>

>

>

>

> Þú nálgast...

>

>

>

>

>

>einhvern veginn kemur þér maðurinn kunnuglega fyrir sjónir...

>

>

>

>

>

>

>George.W. Bush!!

>

>

>

>

>

>nú sérð þú að flaumurinn mun brátt hrífa hann með sér...

>

>

>

>

>

> Þú átt um tvo kosti að velja:

>

>

>

>

>

>

>

>að bjarga honum eða taka verðlaunamynd ársins

>

>

>

> !

>

>

>

>

>

>að bjarga honum eða taka ljósmynd sem færir þér Pulitzerverðlaunin:

>

>

>

>

>

>Mynd sem sýnir dauðdaga eins mikilvægasta manns heimsins...

>

>

>

>

>

> Nú kemur spurningin ...

>

>

>

>

>(svaraðu hreinskilnislega):

>

>

>

>

>lofarðu...

>

>

>

>ok...

>

>

>

>

>

>

>

>

>

>

>

>

>

>

>

>Á myndin að vera með mattri eða glansandi áferð???

21/01/2004

Æfing til að losna við jólaspikið

Rannveig - gleðigjafinn mikli sendir frá sér þennan boðskap að afloknum jólum !!


Halló allir!!!!!!

Svona eftir jól og áramót hef ég ákveðið að starta metnaðarfullu æfingarprógrammi svo ég geti verið stolt af bæði grennri og vöðvaðri líkama mínum þegar sumarið kemur.
Ég vona þið séuð fleiri sem viljið vera með. Það er gott að hafa stuðning. Við förum okkur hægt í byrjun og tröppum okkur svo upp eins og hentar, eða hvað segið þið?

Ok, fylgið með núna...
>
> Scrollið niður...
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
> ...OG SVO SCROLLUM VIÐ UPP AFTUR!
>
> Svona já, þetta dugir fyrir dag 1.
>
>
>
>
>
>

19/01/2004

Endurnýjun !

Feðgar af Ströndum komu í fyrsta sinn til Reykjavíkur og fóru meðal annars í fyrsta sinn í Perluna. Hakan á þeim féll oní bringu oft og einatt í ferðinni svo undrandi voru þeir á mörgu sem fyrir augu bar sem ekki var að finna í sveitinni. Sérstaklega vakti þó athygli þeirra í Perlunni tveir glansandi silfurlitaðir veggir sem ýmist opnuðust eða lokuðust.

Drenghnokkinn spurði: Hvað er þetta eiginlega, pabbi? Faðirinn, sem hafði aldrei séð lyftu fyrr á ævinni svaraði: Sonur sæll, ég hef aldrei séð nokkuð þessu líkt á ævinni og ég veit hreinlega ekki hvað þetta er. Meðan feðgarnir stóðu hugfangnir fyrir framan veggina með undrunarsvip á andlitinu bar þar að þéttholda konu í hjólastól sem ók að hreyfanlegu
veggjunum og þrýsti þar á hnapp. Veggirnir opnuðust og konan í hjólastólnum fór inn í lítið rými. Síðan lokuðust veggirnir og Strandafeðgar horfðu á litla hringlaga hnappa með tölustöfum sem blikkuðu með reglulegu millibili. Þeir fylgdust með þessu uns efstu tölunni var náð og þá fóru ljósin að blikka í öfugri röð. Að lokum opnuðust veggirnir og út gekk glæsileg
ljóshærð kona á þrítugsaldri.

Faðirinn sem starði dolfallinn á ungu konuna, hnippti í soninn og hvíslaði í eyra hans: "Farðu og sæktu mömmu þína."