Rannveig sendi mér þennan boðskap:
Jákvæða hliðin á lífinu
Það er dýrt að lifa á þessari jörð, en það er innifalin ókeypis hringferð um sólina á hverju ári.
Lengd mínútu ræðst af því hvoru megin við baðherbergishurðina þú stendur (sérstaklega með fullt hús af ungum konum!)
Afmælisdagar eru góðir fyrir þig - því fleiri sem þú átt, því lengur lifirðu.
Hamingjan kemur inn um dyrnar sem þú veist ekki einu sinni að þú opnaðir.
Hefurðu tekið eftir því að fólk sem kemur of seint er oft mikið glaðara en fólk sem hefur þurft að bíða eftir því?
Ef Bónus er alltaf að valda verðlækkunum á matvöru, hvernig stendur þá á því, að ekkert er ennþá orðið ókeypis?
Það getur verið að þú sért stundum eina manneskjan í heiminum, en þú ert líka ef til vill allur heimurinn fyrir eina manneskju.
Sum mistök eru allt of skemmtileg til að gera þau bara einu sinni.
Ekki gráta af því að því er lokið, brostu af því að það gerðist.
Við gætum lært heilmikið af litunum: sumir eru skírir, sumir fallegir, sumir leiðinlegir, sumir hafa skrítin nöfn og allir eru þeir mismunandi....en þeir geta allir komist ágætlega fyrir í sama kassanum.
Raunverulega hamingjusamur maður er sá sem getur notið þess sem gerist þegar hann endurtekur ferðina.
Eða eins og einn maður sagði - það er ákvörðun að vera hamingjusamur
Eigðu frábæran dag og vittu að einhver sem þykir þú skipta máli hefur hugsað til þín í dag!..
"Og þessi einhver var ég.".....
Ekki sitja ein að þessum skilaboðum.....sendu þau til einhvers sem er þér svo mikilvægur.... "NÚNA"..