12/05/2004

Tímasetning

Rannveig !
Hvaða dagsetningu varstu að tala um í gær ? 17. júlí ? Það er allt of langt þangað til !!

Gönguferð í Hjálpleysu !

Næsta skipulagða uppákoma á vegum skemmtinenfndarinnar er gönguferð inn í Hjálpleysu. Vonast til að fá dagsetningu frá Rannveigu mjög fljótlega og mun þá setja hana hér inn.

05/05/2004

Myndir frá afmælisfundinum.

Loksins er ég búin að fá myndirnar sem voru teknar á fundinum góða í Gistihúsinu á Egilsstöðum.