30/08/2005

Myndir úr Stórurðargöngu

Í göngunni um daginn, klikkaði myndavélin mín í upphafi ferðar og því gat ég engar myndir tekið í ferðinni.  Mig langar hins vegar mjög mikið í myndir og auglýsi hér með eftir þeim.  Er reyndar búin að fá nokkrar hjá Gissuri, en langar í fleiri.

Tóta