13/09/2005

Teljari eða ekki teljari !

Rannveig er að heimta teljara á síðuna. Ég veit svei mér ekki - kannski ef ég fæ nógu margar áskoranir í kommentakerfinu - mig langar líka að vita hverjir koma hér við og lesa það sem hér er skrifað.