Þátttakan virðist ætla að verða góð !
Svo virðist sem áhugi fyrir lúðukvöldinu hjá Rannveigu sé allnokkur þrátt fyrir efasemdir varðandi veitingarnar. En auðvitað er þetta rétt hjá Nínu: Ef hráefnið er nógu gott handa Kolgrímu er það nógu gott handa okkur.
Ef þið munið eftir fleiri konum sem ekki eru á póstlistanum og uppfylla skilyrðin um tengsl við Vallahrepp, endilega látið þessi boð út ganga. Það er nóg pláss hjá Rannveigu !
<< Home